Velkomin á www.salan.is 

Okkur er það sönn ánægja að geta boðið upp á aðgengilega leið til þess að koma nýjum og notuðum iðnaðarverkfærum á framfæri.

Eins og staðan er í dag, þá er þetta takmarkað við Iðnaðarsaumavélar og prjónavélar, en þegar fram í sækir stendur til að bjóða upp á breiðari flóru. Það er gegnumgangandi þema að með hverju tæki er PDF skrá með gagnlegum og nauðsynlegum upplýsingum sem auðvelt er að prenta út eða vista á sinni eigin tölvu.

Við kaup á nýjum og notuðum Iðnaðarsaumavélum þá erum við mjög sveiganlegir í samningum og getum boðið upp á Léttgreiðslur, raðgreiðslur, tekið önnur tæki upp í og margt, margt fleira. Við kaup á dýrari vélum eða vélapökkum þá getum við haft milligöngu um fjármögnun.

Láttu nú verða að því að skipta út gömlu vélinni fyrir eina nýja. Verðið mun koma þér skemmtilega á óvart.

 

Starfsfólk KIANO ehf